18. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 14. mars 2018 kl. 09:00


Mættir:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 09:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 1. varaformaður, kl. 09:00
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 09:00
Karl Gauti Hjaltason (KGH), kl. 09:00
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 09:00
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:00
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 09:00
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 09:00

Brynjar Níelsson og Jón Þór Ólafsson voru fjarverandi.
Karl Gauti Hjaltason vék af fundi kl. 11:32.

Nefndarritari: Elín Valdís Þorsteinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Frestað.

2) Vistvæn innkaup og grænn ríkisrekstur Kl. 09:00
Á fundinn komu Sveinn Arason ríkisendurskoðandi og Þórir Óskarsson frá Ríkisendurskoðun, Maríanna Jónasdóttir, Guðrún Ögmundsdóttir og Kjartan Dige Baldursson frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu og Björgvin Valdimarsson frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Þórir kynnti skýrsluna og gestir gerðu grein fyrir afstöðu til hennar ásamt því að svara spurningum nefndarmanna.

3) Nýsköpun í ríkisrekstri. Umhverfi, hvatar og hindranir. Skýrsla til Alþingis Kl. 09:31
Á fundinn komu Sveinn Arason ríkisendurskoðandi og Þórir Óskarsson frá Ríkisendurskoðun, Maríanna Jónasdóttir, Guðrún Ögmundsdóttir og Kjartan Dige Baldursson frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu og Björgvin Valdimarsson frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Þórir kynnti skýrsluna og gestir gerðu grein fyrir afstöðu til hennar ásamt því að svara spurningum nefndarmanna.

4) Framkvæmd og utanumhald ramma-samninga. Skýrsla um eftirfylgni Kl. 09:52
Á fundinn komu Sveinn Arason ríkisendurskoðandi og Þórir Óskarsson frá Ríkisendurskoðun, Maríanna Jónasdóttir, Guðrún Ögmundsdóttir og Kjartan Dige Baldursson frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu og Björgvin Valdimarsson frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Þórir kynnti skýrsluna og gestir gerðu grein fyrir afstöðu til hennar ásamt því að svara spurningum nefndarmanna.

5) Innheimta opinberra gjalda. Ítrekuð eftirfylgni. Skýrsla til Alþingis Kl. 10:07
Á fundinn komu Sveinn Arason ríkisendurskoðandi og Þórir Óskarsson frá Ríkisendurskoðun, Maríanna Jónasdóttir, Guðrún Ögmundsdóttir og Kjartan Dige Baldursson frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu og Björgvin Valdimarsson frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Þórir kynnti skýrsluna og gestir gerðu grein fyrir afstöðu til hennar ásamt því að svara spurningum nefndarmanna.

6) Ársskýrsla Ríkisendurskoðunar fyrir árið 2016 Kl. 11:03
Á fundinn komu Sveinn Arason ríkisendurskoðandi og Þórir Óskarsson frá Ríkisendurskoðun. Sveinn kynnti skýrsluna og þeir svöruðu spurningum nefndarmanna.

7) 40. mál - kosningar til sveitarstjórna Kl. 11:39
Nefndin fjallaði um málið.

8) Önnur mál Kl. 11:45
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:45